fbpx
Fimmtudagur 23.maí 2024
Pressan

Lögreglan kom að 10-15 mönnum sem stóðu og fróuðu sér

Pressan
Föstudaginn 10. maí 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglumenn, sem voru við hefðbundið eftirlit, lentu í undarlegri lífsreynslu á fimmtudag í síðustu viku. Þeir komu þá að 10-15 körlum sem stóðu við kletta eina og voru að fróa sér.

Þetta gerðist í Greve í Danmörku. TV2 segir að þegar mennirnir hafi orðið lögreglunnar varir hafi margir þeirra hlaupið á brott.

Þegar lögreglumennirnir komu nær staðnum sáu þeir að mennirnir höfðu staðið og horft á nakið par sem var í sólbaði. Virðast mennirnir hafa mætt á staðinn eftir að parið hóf að sóla sig og hafi þeir síðan byrjað að fróa sér. Virðist parið ekki hafa haft neitt á móti þessu.

Enginn var handtekinn vegna málsins en lögreglan bað mennina um að finna sér annan vettvang til að stunda sjálfsfróun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að Bandaríkin eigi að hluta sök á dauða forseta Írans

Segir að Bandaríkin eigi að hluta sök á dauða forseta Írans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ringulreið í Napólí eftir öflugan jarðskjálfta – Upptökin í risastóru eldfjalli

Ringulreið í Napólí eftir öflugan jarðskjálfta – Upptökin í risastóru eldfjalli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Dauði ættleiddu stúlkunnar – Óskiljanlega morðið sem skók Spán

Sakamál: Dauði ættleiddu stúlkunnar – Óskiljanlega morðið sem skók Spán
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íþróttafréttamaður handtekinn fyrir að nauðga barni

Íþróttafréttamaður handtekinn fyrir að nauðga barni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dóttir hennar var myrt – Þegar hún tæmdi herbergið hennar uppgötvaði hún hver morðinginn var

Dóttir hennar var myrt – Þegar hún tæmdi herbergið hennar uppgötvaði hún hver morðinginn var
Pressan
Fyrir 5 dögum

Komst 12 ára lífs úr hörmulegu flugslysi þar sem 137 létust – Upphafið að röð áfalla í lífi hans

Komst 12 ára lífs úr hörmulegu flugslysi þar sem 137 létust – Upphafið að röð áfalla í lífi hans