fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Konur í meirihluta í nýrri stjórn Blika

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýkjörin stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks átti sinn fyrsta reglulega fund mánudaginn 11. mars. Félagið greinir frá því að konur séu nú fleiri í stjórninni en karlar.

„Á fundinum báru hæst fjölbreytt verkefni fyrir sumarið en strákarnir eiga sinn fyrsta heimaleik í Bestu deildinni 8. apríl og stelpurnar 22. apríl en einnig var farið yfir ýmis önnur skemmtileg viðfangsefni sem eru á borði stjórnarinnar. Að loknum fundi var tekin mynd í blíðunni á Kópavogsvelli,“ segir á vef félagsins
Á myndina vantar Bjarna Bergsson, formann meistaraflokksráðs karla.

,,Það heyrist stundum í umræðunni að konur þurfi að vera duglegri að segja ,,já!” – kannski snýst það meira um að þær séu spurðar eða starfsumhverfið sé skemmtilegt og hvetjandi fyrir alla”
, segir Flosi formaður og kveðst spenntur fyrir sumrinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina

Víðir segir þennan misskilning útbreiddan í íslensku samfélagi – Þetta heyrði hann í sjónvarpinu um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga

Jóhann Ingi fær tækifæri í Meistaradeild unglinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína

Rooney telur ótrúlegt að þessi komist ekki í byrjunarlið Amorim og útskýrir skoðun sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina