fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Víkingur lið ársins að mati íþróttafréttamanna – Kvennalið Víkings í öðru sæti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 20:51

©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlalið Víkings í knattspyrnu karla var í kvöld valið lið ársins fyrir síðasta ár. Það eru samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu.

Víkingar unnu kjörið með nokkrum yfirburðum og fengu 116 atkvæði en 59 atkvæði fóru á kvennalið félagsins.

Karlaliðið varð Íslands og bikarmeistari en kvennalið Víkings vann næstefstu deild og varð einnig bikarmeistari með fræknum sigri á Breiðablik.

Karlalið Tindastóls í körfubolta endaði í þriðja sæti í kjörinu en þessi félög fenu atkvæði en 28 íþróttafréttamenn standa að kjörinu.

Lið ársins – Fjöldi atkvæða
Víkingur karla fótbolti 116
Víkingur kvenna fótbolti 59
Tindastóll karla körfubolti 50
Breiðablik karla fótbolti 23
Valur kvenna fótbolti 3
ÍBV karla handbolti 1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“

Sverrir segir íslenska liðið hafa sýnt styrk sinn undanfarna daga – „Við erum komnir lengra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“

Andri Lucas um dóminn umdeilda – „Ég á eftir að fara yfir þetta, kannski geri ég það ekki til að pirra mig meira“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel

Carragher hjólar í Jadon Sancho og spyr hvað hann gerir vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi

Athyglisvert byrjunarlið Arnars gegn Frökkum – Guðjohnsen bræður saman frammi