fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Víkingur lið ársins að mati íþróttafréttamanna – Kvennalið Víkings í öðru sæti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 20:51

©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlalið Víkings í knattspyrnu karla var í kvöld valið lið ársins fyrir síðasta ár. Það eru samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu.

Víkingar unnu kjörið með nokkrum yfirburðum og fengu 116 atkvæði en 59 atkvæði fóru á kvennalið félagsins.

Karlaliðið varð Íslands og bikarmeistari en kvennalið Víkings vann næstefstu deild og varð einnig bikarmeistari með fræknum sigri á Breiðablik.

Karlalið Tindastóls í körfubolta endaði í þriðja sæti í kjörinu en þessi félög fenu atkvæði en 28 íþróttafréttamenn standa að kjörinu.

Lið ársins – Fjöldi atkvæða
Víkingur karla fótbolti 116
Víkingur kvenna fótbolti 59
Tindastóll karla körfubolti 50
Breiðablik karla fótbolti 23
Valur kvenna fótbolti 3
ÍBV karla handbolti 1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“