fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Áhugaverð ummæli Klopp – Þetta er uppáhalds leikmaður hans fyrir utan leikmenn Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. desember 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar Jurgen Klopp stjóri Liverpool, sagði frá því í gær hver er hann uppáhalds leikmaður fyrir utan leikmenn Liverpool.

Klopp lét ummælin falla eftir 5-1 sigur Liverpool á West Ham í enska deildarbikarnum.

„West Ham eru góðir, þeir komust áfram í Evrópu en glíma við meiðsli. Þeir voru án Michail Antonio en Bowen steig upp í hans stöðu;“ sagði Klopp.

„Bowen er líklega minn uppáhalds leikmaður fyrir utan leikmennina mína. Það er frábært að sjá hvernig hann spilar og hefur bætt sig.“

Ummælin ættu ekki að koma á óvart enda hefur Klopp reglulega verið orðaður við það að kaupa Bowen.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða