fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Breiðablik og Ingó Veðurguð gefa út nýtt lag – „Það er gott að búa í Kópavogi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 18:30

Ingólfur Þórarinsson. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og tónlistarmaðurinn vinsæli, Ingólfur Þórarinsson gáfu út lag á dögunum sem birt var á Spotify.

Það er Alda Music sem gefur lagið út en Breiðablik og Ingólfur eru skráðir höfundar lagsins sem birt var á Spotify í síðustu viku.

Lagið hefur verið til í einhvern tíma og heyrst óma á Kópavogsvelli undanfarið ár þar sem ungir sem aldnir hafa sungið með.

Mynd/Helgi Viðar

Breiðablik rekur stærstu knattspyrnudeild landsins en félagið hefur gefið út nokkur stuðningsmannalög.

Lagið sem Ingólfur samdi fyrir félagið heitir „Það er gott að búa í Kópavogi“ og vitnar þar með í orð Gunnars Birgissonar, fyrrum bæjarstjóra Kópavogs.

Lagið má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar