fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Muller krotaði undir nýjan samning við Bæjara

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller hefur skrifað undir nýjan rúmlega eins árs samning við félagið sitt, FC Bayern.

Samningur þessa þýska leikmanns átti að renna út næsta sumar en nú er ljóst að hann tekur hið minnsta ár til viðbótar.

Muller er fæddur árið 1990 og verður því 34 ára gamall á næstu leiktíð. Hann hefur alla tíð spilað fyrir félagið.

„Ég er ánægður með það vegferð mín með Bayern heldur áfram, ég vil leggja mitt að mörkum svo félagið haldi a´fram að ná árangri,“ segir Muller.

„Ég vil gleðja stuðningsmenn okkar með mörkum, stoðsendingum og ást minni á leiknum. Vonandi vinnum við fleiri titla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram