fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Tveir sextán ára handteknir – Brutust inn og ógnuðu fjölskyldunni með vopnum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn á heimili Alexandre Letellier markvarðar PSG og fjölskyldu hans. Eiginkona hans var kýld í andlit.

Þessi 33 ára markvörður ásamt eiginkonu sinni og tveimur börnum var á heimilinu.

Þeim var smalað saman í eitt herbergi og ógnað með hnífum, öryggiskerfi í húsinu fór í gang og var lögreglan fljót á staðinn.

Tveir sextán ára drengir og einn 21 árs voru handteknir á vettvangi en einn lögreglumaður slasaðist þegar yfirbuga átti mennina.

Mennirnir kýldu eiginkonu Letellier í andlitið en mennirnir hótuðu fjölskyldunni og vildu fá skartgripi og peninga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta