fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Útskýrir í fyrsta sinn af hverju hann hafnaði Jurgen Klopp í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moises Caicedo segist ekki hafa getað hafnað Chelsea í sumar vegna þess að félagið hafði um langt skeið sýnt honum áhuga.

Caicedo fór í viðræður við Liverpool eftir að Brighton samþykkt tilboði frá Jurgen Klopp og hans mönnum.

„Ég hafði rætt um langt skeið við Chelsea, það var bara ómögulegt að segja nei við Chelsea. Þeir voru alltaf þarna og studdu við mig,“ segir Caicedo.

Caicedo kostaði yfir 100 milljónir punda en þá upphæð var Liverpool tilbúið að greiða.

„Ég þjáðist mikið í sumar því það var flókið verkefni að fara frá Brighton. Á síðustu stundu hringdi Liverpool en það var of seint því ég vildi spila fyrir Chelsea.“

„Það var erfitt fyrir mig að segja nei við Chelsea,“ segir Caicedo sem gæti séð eftir því í dag enda er Chelsea í tómum vandræðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“