fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Margir hissa eftir ummæli frá goðsögninni: Vonar að sitt fyrrum félag tapi – ,,Ég bið alla afsökunar“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 18:22

Ruud Gullit og Alan Shearer á sínum tíma / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruud Gullit, goðsögn Chelsea, vonar að liðið tapi leik sínum gegn Everton sem fer fram á morgun.

Það eru ekki vinsæl ummæli á meðal stuðningsmanna Chelsea en liðið hefur sjálft verið í töluverðu basli á tímabilinu.

Ekki jafn miklu basli og Everton þó sem fékk tíu mínus stig fyrr á leiktíðinni og er þess vegna í fallbaráttu.

Gullit vill alls ekki að Everton falli niður um deild í vetur og mun því fagna ef liðið nær þremur stigum gegn hans fyrrum félagi.

,,Ég vorkenni Everton og ég held að allir vorkenni þeim aðeins. Ég vil að Everton haldi sér í ensku úrvalsdeildinni og ég vona að þeir nái í úrslit gegn Chelsea,“ sagði Gullit.

,,Ég er ennþá gríðarlegur stuðningsmaður Chelsea og vil að þeir vinni sína leiki en ég vorkenni Everton og vil halda þeim í efstu deild.“

,,Ég bið alla stuðningsmenn Chelsea afsökunar. Ég er hrifinn af Sean Dyche, þetta er erfitt þar sem ég er mikill stuðningsmaður Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“