fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Messi opnar sig um tímann í Frakklandi: ,,Undanfarin tvö ár hef ég ekki verið ánægður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. júní 2023 15:22

Messi og vinir ásamt mökum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Inter Miami, viðurkennir að hann hafi ekki verið ánægður hjá félaginu undanfarin tvö ár.

Messi náði aldrei að sýna sitt rétta andlit með PSG en hann kom frá Barcelona fyrir um tveimur árum.

Messi viðurkennir að tíminn í París hafi verið erfiður og er hann ánægður að byrja nýtt líf í Miami.

,,Undanfarin tvö ár þá hef ég ekki verið ánægður. Ég naut mín ekki og það hafði áhrif á fjölskyldulífið,“ sagði Messi.

,,Ég hef misst af miklu þegar kemur að skólalífi barnanna. Þetta var erfiður tími fyrir mig en nú horfum við fram veginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum