fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Nýjustu fregnir af Kane jákvæðar fyrir Manchester United og ýta undir það sem hefur verið sagt

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. júní 2023 16:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane vill ekki fara til Bayern Munchen í sumar. Þetta segir í frétt Bild í Þýskalandi.

Enski framherjinn verður þrítugur í sumar og hugsar sér til hreyfings. Hann á ár eftir af samningi sínum við Tottenham.

Fréttir undanfarinna daga hafa verið á þann veg að Kane fari annað hvort til Manchester United eða klári síðasta samningsár sitt hjá Tottenham.

Kappinn hefur hins vegar engan áhuga á að fara frá Englandi, þar sem hann vantar 48 mörk til að bæta met Alan Shearer yfir markaskorun í ensku úrvalsdeildinni.

Þrátt fyrir það hefur Bayern Munchen sýnt Kane mikinn áhuga en þangað vill hann ekki fara.

Kane vill fara til United en er til í að vera hjá Tottenham út samning sinn og fara frítt næsta sumar ef það gengur ekki eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Í gær

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Í gær

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Í gær

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“