fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Æðstu menn Arsenal sagðir í áfalli yfir kröfum Saliba

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. maí 2023 11:19

William Saliba.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur illa fyrir Arsenal að semja við William Saliba um nýjan samning á Emirates leikvanginum.

Samningur Saliba rennur út næsta sumar og getur hann farið frítt þá ef hann skrifar ekki undir.

Arsenal vill því semja við hann en það gengur illa. Félagið er til í að borga honum 120 þúsund pund á viku en ensk blöð segja að Saliba og fulltrúar hans sætti sig ekki við það og að Arsenal sé raunar í áfalli yfir hversu miklar kröfurnar eru af hálfu Frakkans.

Paris Saint-Germian er sagt fylgjast náið með gangi mála hjá Saliba, sem er með mikla reynslu úr frönsku úrvalsdeildinni eftir að hafa spilað með Saint-Etienne, Nice og Marseille.

Ljóst er að PSG gæti boðið Saliba hærri laun en Arsenal.

Miðvörðurinn ungi var frábær fyrir Arsenal á leiktíðinni áður en hann meiddist í vor.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“

„Ef það væri tala hærri en 100%, þá myndi ég gefa þér hana“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið