fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Óhugnanlegt atvik í úrslitaleiknum í kvöld – Fyrirliðinn hneig niður og var fluttur á sjúkrahús

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. maí 2023 17:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríðarlega óhugnanlegt atvik átti sér stað á Englandi í kvöld er Luton og Coventry áttust við í næst efstu deild.

Staðan er 1-1 þessa stundina er stutt er eftir en um er að ræða leik um sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Tom Lockyer, fyrirliði Luton, hneig niður í leiknum og var um leið fluttur á spítala.

Óvíst er hvað amaði að Lockyer en hann hneig niður er hann var að hlaupa til baka að sinna varnarvinnunni.

Luton greindi frá þessu á Twitter síðu sinni eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram