fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Treyjan sem sonur Ronaldo klæddist veldur reiði á Spáni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. maí 2023 17:30

Ronaldo, frú og börn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgina Rodriguez unnusta Cristiano Ronaldo birti myndir af börnunum sínum þar sem þau voru í miklu stuði í Sádí Arabíu.

Það sem vekur athygli við það er að sonur þeirra, Mateo sést þar dansa um í Barcelona treyju.

Ronaldo er goðsögn hjá Real Madrid en spænska félagið vildi ekki taka Ronaldo aftur þegar hann var hjá Manchester United og vildi fara.

Nokkur reiði er á samfélagsmiðlum hjá stuðningsmönnum Real Madrid sem eru svekktir að sjá son hans í treyju frá erkifjendum þeirra.

Ronaldo leikur í dag með Al-Nassr í Sádí Arabíu, þangað fór hann í janúar og varð á sama tíma launahæsti íþróttamaður í heimi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram