fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Baunar á Mourinho og hans spilamennsku eftir úrslitin í vikunni – ,,Var virkilega ljótt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. maí 2023 11:21

Mourinho og Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kerem Demirbay, leikmaður Leverkusen, var harðorður í garð Jose Mourinho eftir leik í Evrópudeildinni á fimmtudag.

Leverkusen mistókst að komast í úrslitaleik keppninnar eftir markalaust jafntefli við Roma sem er undir stjórn Mourinho.

Roma vann fyrri leikinn 1-0 en Leverkusen var miklu sterkari aðilinn í vikunni og átti 23 skot að marki á meðan Roma hitti ekki markið einu sinni.

Mourinho hefur oft verið gagnrýndur fyrir leiðinlegan fótbolta og er Demirbay alls ekki hrifinn af spilamennsku ítalska liðsins.

,,Það er skammarlegt að á þessu stigi fótboltans að það sé hægt að verðlauna svona spilamennsku. Þetta var virkilega ljótt undir lokin,“ sagði Demirbay.

Mourinho er væntanlega alveg sama um þessi ummæli en hann mun nú spila við Sevilla í úrslitum keppninnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Jóhann tekur við Þrótti af Ólafi Kristjánssyni

Staðfest að Jóhann tekur við Þrótti af Ólafi Kristjánssyni