fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Geymdi þúsundir skammta af sterku ofskynjunarlyfi í vöruskemmu á Keflavíkurflugvelli

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 25. apríl 2023 11:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fertugur Reykvíkingur hefur verið ákærður fyrir stórfellt smygl á ofskynjunarlyfinu Dímetýltryptamín. Samkvæmt ákæru héraðssaksóknara er maðurinn sagður hafa smyglað tæplega 5,4 kg af lyfinu sem samsvarar tæplega 2.500 neysluskömmtum. Er hann sagður hafa smyglað efnunum með póstsendingu HAWB, sem tollverðir fundu og haldlögðu í vörugeymslu UPS/Express á Keflavíkurflugvelli.

Dímetýltryptamín er ekki mjög þekkt en er mjög sterkt ofskynjunarlyf. Það er innihaldsefni í ofskynjunarlyfinu ayahuasca en notkun þess hefur færst í aukana hér á landi og er lyfið vinsælt meðal jóga iðkenda. Stöð 2 birti fyrir rúmlega þremur árum viðtal við Guðmund Ragnar Guðmundsson sem hefur neytt lyfsins og sagði það hafa breytt sýn hans á lífið. Dímetýltryptamín, eða DMT, sem ayahuasca inniheldur, er hins vegar bannlista hér á landi og víðar.

Þingfesting verður í máli DMT-smyglarans við Héraðsdóm Reykjaness þann 5. maí næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 
Fréttir
Í gær

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“
Fréttir
Í gær

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum