fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Spilaði frítt fyrir félagið sem kom svo illa fram við hann – Var móðgaður og lét í sér heyra

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. apríl 2023 18:00

Alves og Sanz.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves, goðsögn Barcelona, var virkilega óánægður er hann var látinn fara frá félaginu í fyrra.

Frá þessu er greint í dag en Alves spilaði frítt fyrir Barcelona 39 ára gamall til að hjálpa liðinu í fjárhagsvandræðum.

Samkvæmt fregnum dagsins var Alves hundfúll með vinnubrögð Barcelona og ásakaði félagið um að koma illa fram við sína leikmenn.

Alves hafði áhuga á að vera lengur hjá félaginu þar sem hann gerði garðinn frægan og hafði lítinn áhuga á launum.

Stjórn félagsins ákvað hins vegar að losa Brasilíumanninn og lét hann í sér heyra er sú ákvörðun var tekin.

Alves er goðsögn hjá félaginu og vann fjölmarga titla en sneri aftur um fertugt til að hjálpa á erfiðum tímum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð