fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Óttaðist stjórann og ákvað að skrifa undir: Eins og að vera yfirheyrður af lögreglunni – ,,Hann hefði drepið mig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. mars 2023 12:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra hefur tjáð sig um af hverju hann ákvað að ganga í raðir Manchester United árið 2006, frekar en Liverpool eða Inter Milan.

Liverpool var lengi í bílstjórasætinu en Evra var vinstri bakvörður Monaco og var gríðarlega eftirsóttur.

Goðsagnarkenndi þjálfarinn, Sir Alex Ferguson, sá hins vegar til þess að hann mundi enda í Manchester með ansi áhugaverðri taktík.

,,Sir Alex ræddi við umboðsmanninn minn og við hittumst á flugvelli. Hann talaði enga frönsku svo þetta var meira David Gill að semja. Enskan mín var ekki frábær svo umboðsmaðurinn minn þýddi orðin fyrir mig,“ sagði Evra.

,,Ég man eftir því að hann spurði mig hvort ég drykki áfengi, hvort ég væri hrifinn af því að fara út á lífið. Ég svaraði neitandi en viðurkenndi að ég gæti skemmt mér.“

,,Hann hélt áfram og spurði hvort það væri í lagi fyrir mig að tapa leikjum eða gera jafntefli. Ég neitaði.“

,,Mér leið eins og ég væri að vera yfirheyrður af lögreglunni. Ég tók í höndina á honum og sagði honum að ég væri tilbúinn. Ef ég myndi bregðast honum þá myndi hann drepa mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum