fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Svar Chelsea liggur á Ítalíu – ,,Mun klárlega skora mörk í þessu liði“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. mars 2023 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea getur treyst á Romelu Lukaku í fremstu víglínu á næsta tímabili að sögn fyrrum sóknarmannsins, Clinton Morrison.

Lukaku náði sér ekki á strik á síðustu leiktíð fyrir Chelsea og var lánaður til Inter Milan í sumar.

Þar hafa hlutirnir ekki alveg gengið upp en Morrison telur að það sé enn möguleiki fyrir Belgann að snúa aftur.

,,Romelu Lukaku fór annað á lani og það er talað um mögulega endurkomu. Getur hann verið aðalmaðurinn?“ sagði Morrisson.

,,Ef þú ert með Romelu Lukaku í standi, miðað við þá leikmenn sem þeir hafa fengið inn, hann mun skora mörk í þessu liði.“

,,Það er svo sannarlega eitthvað til að fylgjast með. Ef þeir fá Lukaku til baka þá mun hann klárlega skora mörk í þessu liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning