fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Hákon segir sögu frá annarri æfingu sinni – „Tekinn inn í herbergi og látinn heyra það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. febrúar 2023 13:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson hefur verið frábær fyrir aðallið FC Kaupmannahafnar frá því hann kom upp úr yngri liðunum fyrir síðustu leiktíð.

Þessi 19 ára gamli Skagamaður er orðinn fastamaður í stórliði FCK.

Hákon er þakklátur félaginu sem leiðbeinti honum í áttina að aðalliðinu.

„Þeir hugsa vel um leikmennina. Ég hef til dæmis heyrt að á Ítalíu sé leikmönnum svolítið hent saman og ekki hugsað um þá en hér er hugsað um hvern og einn,“ segir Hákon í Íþróttavikunni með Benna Bó. Þátturinn er á dagskrá Hringbrautar öll föstudagskvöld.

Hákon segir FCK reyna að búa til leið fyrir sem flesta í yngri liðum félagsins upp í aðalliðið.

„Það er ómögulegt að koma öllum upp en þeir reyna eins vel og þeir geta að koma sem flestum þangað.

Maður er tekinn á fundi og sagt hvað maður þarf að bæta til að komast alla leið. Á annari æfingunni minni var ég eitthvað að láta menn heyra það og strax eftir æfingu var ég tekinn inn í herbergi og látinn heyra það.“

Ítarlega er rætt við Hákon í spilaranum hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt

Beckham og Neville henda 17 leikmönnum burt
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza
433Sport
Í gær

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð

Liverpool mjög nálægt því að kaupa öflugan hægri bakvörð
Hide picture