fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Kærasta Ronaldo staðfestir sögusagnirnar – Eitthvað sem hann gerir aldrei

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 13:51

Ronaldo, Georgina og Ronaldo Jr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Al-Nassr og einn besti leikmaður sögunnar, er ekki fyrir það að elda heima hjá sér.

Þetta segir kærasta leikmannsins, Goergina Rodriguez, en þau hafa verið saman í dágóðan tíma.

Ronaldo er yfirleitt upptekinn á æfingum og hefur lítinn tíma en hann gerði garðinn frægan með liðum eins og Manchester United, Real Madrid og Juventus.

Samkvæmt Georgina þá forðast Ronaldo eldhúsið en hrósar honum á sama tíma fyrir föðurhlutverkið.

Sögusagnir hafa lengi verið á kreiki um eldamennsku Ronaldo en hann lætur aðra sjá um það og í raun skiljanlega.

,,Cristiano er ofurpabbi og besti eiginmaður sem ég gæti ímyndað mér en hann getur ekki eldað,“ sagði Georgina.

,,Eftir erfiðan dag á æfingum á hann skilið að fá tilbúinn og heitan rétt. Við erum með okkar matreiðslumann en stundum elda ég sjálf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf