fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Kærasta Ronaldo staðfestir sögusagnirnar – Eitthvað sem hann gerir aldrei

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. febrúar 2023 13:51

Ronaldo, Georgina og Ronaldo Jr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Al-Nassr og einn besti leikmaður sögunnar, er ekki fyrir það að elda heima hjá sér.

Þetta segir kærasta leikmannsins, Goergina Rodriguez, en þau hafa verið saman í dágóðan tíma.

Ronaldo er yfirleitt upptekinn á æfingum og hefur lítinn tíma en hann gerði garðinn frægan með liðum eins og Manchester United, Real Madrid og Juventus.

Samkvæmt Georgina þá forðast Ronaldo eldhúsið en hrósar honum á sama tíma fyrir föðurhlutverkið.

Sögusagnir hafa lengi verið á kreiki um eldamennsku Ronaldo en hann lætur aðra sjá um það og í raun skiljanlega.

,,Cristiano er ofurpabbi og besti eiginmaður sem ég gæti ímyndað mér en hann getur ekki eldað,“ sagði Georgina.

,,Eftir erfiðan dag á æfingum á hann skilið að fá tilbúinn og heitan rétt. Við erum með okkar matreiðslumann en stundum elda ég sjálf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze