fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Var brjálaður eftir að þeir birtu færslu um liðsfélaga sinn – ,,Meiri helvítis vanvirðingin“

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. febrúar 2023 19:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez, leikmaður Chelsea, var gagnrýndur á miðvikudag eftir 1-0 tap gegn Borussia Dortmund.

Chelsea tapaði fyrri leik sínum í Meistaradeildinni 1-0 þar sem Karim Adeyemi skoraði eina mark þeirra þýsku.

TNT Sport ákvað að skjóta létt á Fernandez eftir leikinn en hann var einn á einn gegn sóknarmanninum og réð ekki við hraða hans.

Adeyemi er gríðarlega snöggur og átti Fernandez í erfiðleikum en sá síðarnefndi er ekki þekktur fyrir hraða sinn.

,,Hringið á Uber bíl! Enzo Fernandea er enn að leita að Adeyemi,“ stóð í færslu TNT Sport á Instagram.

Silva tók alls ekki vel í þessi ummæli og kom liðsfélaga sínum til varnar en eyddi svo færslunni.

,,Þessi helvítis vanvirðing, huh!! Þið þurfi að sinna starfi ykkar af meiri fagmennsku.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag