fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Ronaldo hrósar liðsfélögunum en neitaði að taka fagnið fræga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 14:28

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Al-Nassr, skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í vikunni í jafntefli við Al Fateh.

Ronaldo var að spila sinn þriðja leik fyrir félagið eftir að hafa komið á frjálsri sölu undir lok síðasta árs.

Ronaldo skoraði markið af vítapunktinum en hann vildi ekki bjóða upp á fagnið sitt fræga og tók þess í stað boltann og hljóp með hann að miðju.

Mark Ronaldo var skorað í uppbótartíma og reyndist það nóg til að tryggja jafntefli í leiknum.

Ronaldo hefur nú tjáð sig eftir markið og hrósaði liðsfélögum sínum fyrir vinnusemina.

,,Ég er ánægður með að hafa skorað mitt fyrsta mark í deildinni og liðsframmistaðan var frábær að ná jafntefli í gríðarlega erfiðum leik,“ sagði Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf