fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Gerði mistök með að gagnrýna Messi á HM – ,,Hefði átt að kyssa hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 19:59

Louis van Gaal / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal, landsliðsþjálfari Hollands, gerði mistök með því að tala um Lionel Messi fyrir leik gegn Argentínu á HM í Katar.

Þetta segir argentínska goðsögnin Juan Roman Riquelme en Van Gaal tjáði sig um Messi fyrir leik í 8-liða úrslitum sem Argentína vann.

Van Gaal talaði um leik liðanna á HM 2014 og sagði að Messi hefði varla snert boltann í þeim leik og að hann væri ekki sjáanlegur þegar hans lið heldur ekki boltanum.

Þessi orð komu í bakið á Van Gaal að lokum og telur Riquelme að Hollendingurinn hafi mögulega kostað sitt lið sigur.

,,Ég held að Van Gaal hafi talað um Messi fyrir leik. Sumir hlutir mega ekki gerast í fótboltanum, þú mátt ekki gera Messi reiðan,“ sagði Riquelme.

,,Það er betra að annað hvort faðma hann eða kyssa, þá vill hann ekki vinna þig eins mikið.“

,,Þegar besti leikmaðurinn er reiður þá áttu ekki möguleika á að vinna. Það er ómögulegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu