fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Óvíst hvað nýju tíðindin gætu þýtt fyrir Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. janúar 2023 18:00

Jurgen Klopp .Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham mun hafna nýjum samningi við Borussia Dortmund og ýtir það enn frekar undir það að enski miðjumaðurinn sé á förum frá félaginu í sumar.

Leikmaðurinn ungi þykir einn sá allra mest spennandi í heimi um þessar mundir.

Bellingham hefur hvað helst verið orðaður við Liverpool og Real Madrid.

Getty Images

Nú segir Daily Star hins vegar að töluvert fleiri félög muni taka þátt í stríðinu um hann.

Þar eru Liverpool og Real Madrid vissulega nefnd en einnig Manchester City, Manchester United og Chelsea.

Ljóst er að baráttan um Bellingham verður hörð og að hann fari ekki ódyrt.

Talið er að hann muni kosta vel yfir 100 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við