fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Gyrðir í FH

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 08:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gyrðir Hrafn Guðbrandsson hefur skrifað undir hjá FH. Frá þessu segir félagið á samfélagsmiðlum.

Gyrðir kemur til liðsins frá Leikni en þessi varnar og miðjumaður hefur spilað undanfarin ár með Leikni.

Gyrðir ólst upp í KR en hann er fæddur árið 1999.

FH hefur verið að styrkja lið sitt í vetur en Sindri Kristinn Ólafsson, Danni Hattaka, Kjartan Henry Finnbogason og nú Gyrðir hafa gengið í raðir félagsins.

Heimir Guðjónsson tók við þjálfun liðsins í vetur en FH rétt bjargaði sér frá falli úr Bestu deildinni á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum

Kristján Óli segir þetta hafa verið ljótu ummælin sem urðu til þess að allt sauð upp úr í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“

Árni Gautur opnar sig um glímuna við krefjandi sjúkdóm – „Þakklátur fyrir að hafa fengið að deila þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin