fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Velur 24 leikmenn til að taka þátt í æfingum U-17 í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 14:38

Æft verður í Miðgarði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 24 leikmenn sem taka þátt í æfingum dagana 8.-11. janúar.

Leikmennirnir 24 koma frá 13 félögum, flestir frá Breiðablik eða sex. Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ og á Kópavogsvelli.

Æfingarnar eru liður í undirbúningi liðsins fyrir verkefni fyrri hluta ársins. Ísland tekur þátt í æfingamóti í Portúgal 2.-8. febrúar þar sem liðið mætir Portúgal, Englandi og Finnlandi. Í mars leikur liðið svo í seinni umferð undankeppni EM 2023 og mætir þar Albaníu og Lúxemborg.

Hópurinn

Hrefna Jónsdóttir – Álftanes

Bryndís Halla Gunnarsdóttir – Breiðablik

Harpa Helgadóttir – Breiðablik

Herdís Halla Guðbjartsdóttir – Breiðablik

Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir – Breiðablik

Margrét Brynja Kristinsdóttir – Breiðablik

Olga Ingibjörg Einarsdóttir – Breiðablik

Berglind Freyja Hlynsdóttir – FH

Emma Björt Arnarsdóttir – FH

Helga Rut Einarsdóttir – Grindavík

Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir – Haukar

Katrín Rósa Egilsdóttir – HK

Björg Gunnlaugsdóttir – Höttur

Salka Hrafns Elvarsdóttir – ÍA

Kolbrá Una Kristinsdóttir – KH

Ísabella Sara Tryggvadóttir – KR

Jóhanna Elín Halldórsdóttir – Selfoss

Lilja Björk Unnarsdóttir – Selfoss

Bergdís Sveinsdóttir – Víkingur R.

Freyja Stefánsdóttir – Víkingur R.

Sigdís Eva Bárðardóttir – Víkingur R.

Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir – Víkingur R.

Angela Mary Helgadóttir – Þór/KA

Krista Dís Kristinsdóttir – Þór/KA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Í gær

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Í gær

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?