fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Mudryk geti unnið Ballon d’Or

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. desember 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi, stjóri Brighton í ensku úrvalsdeildinni, telur Mykhaylo Mudryk geta unnið eftirsóttu Ballon d’Or verðlaunin í framtíðinni.

Hinn 21 árs gamli Mudryk hefur verið sterklega orðaður við Arsenal undanfarið, en hann er leikmaður Shakhtar Donetsk í heimalandinu, Úkraínu.

Arsenal bauð í leikmanninn á dögunum en tilboðinu var hafnað. Shakhtar vill upphæð nálægt 100 milljónum evra fyrir Mudryk.

„Mudryk er stórkostlegur leikmaður. Ég tel að hann geti unnið Ballon d’Or í framtíðinni,“ segir De Zerbi, sem starfaði með kantmanninum er hann var stjóri Shakhtar.

De Zerbi bindur þó ekki miklar vonir við að fá að þjálfa hann aftur.

„Mér líkar við hann sem fyrrum leikmann en ég er að þjálfa Brighton og félagið getur ekki keypt hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?