fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Bak við tjöldin – Sjáðu hvernig leikmenn Argentínu fögnuðu á hótelinu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. desember 2022 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Argentínu voru vakandi langt fram eftir nóttu til að fagna sigrinum á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Leikmenn liðsins voru að birta myndir fram eftir eða allt til 07:00 í morgun að staðartíma.

Leikmenn liðsins fengu sér að borða saman eftir leik og var bikarinn settur í miðjuna.

Leikmenn liðsins nutu svo augnabliksins saman en líklega heldur liðið heim til Argentínu í dag og fagnar með fólkinu sínu þar.

Fólkið í Argentínu hefur fagnað á götum úti eftir að Argentína lagði Fraklkand af velli í vítaspyrnukeppni í Katar í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga