fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
Fókus

Helgi Ómars kominn með dularfullan kærasta

Fókus
Föstudaginn 7. október 2022 10:42

Helgi Ómars. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn og áhrifavaldurinn Helgi Ómarsson er genginn út en mikil dulúð er yfir nýja kærastanum.

Fréttablaðið greinir frá því að þeir hafa verið að hittast í nokkra mánuði og séu að njóta saman á Taílandi.

Helgi hefur getið sér gott orð sem ljósmyndari og áhrifavaldur um árabil. Hann er einnig bloggari á Trendnet og heldur úti hlaðvarpinu Helgaspjallið.

Fylgjendur bíða spenntir eftir að Helgi afhjúpi nýju ástina en þar til verða Taílandsmyndirnar að duga.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þetta eru lögin sem forsetaframbjóðendurnir taka í karókí – „I Am Groot“

Þetta eru lögin sem forsetaframbjóðendurnir taka í karókí – „I Am Groot“
Fókus
Í gær

„Litli Bjarni býr bak við hjartað í mér í djúpum gluggalausum helli“

„Litli Bjarni býr bak við hjartað í mér í djúpum gluggalausum helli“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sprakk úr hlátri þegar hún sá hvað kærastinn gerði við tannburstann hennar

Sprakk úr hlátri þegar hún sá hvað kærastinn gerði við tannburstann hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir þetta raunverulegu ástæðuna fyrir að Hollandi var vikið úr Eurovision -„Allir voru komnir með nóg af stælunum í Ísrael“

Segir þetta raunverulegu ástæðuna fyrir að Hollandi var vikið úr Eurovision -„Allir voru komnir með nóg af stælunum í Ísrael“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fann smokkapakka í tösku eiginkonunnar: „Þá vissi ég að eitthvað væri í gangi“

Fann smokkapakka í tösku eiginkonunnar: „Þá vissi ég að eitthvað væri í gangi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Saknaðarilmur með flestar tilnefningar til Grímuverðlauna í ár

Saknaðarilmur með flestar tilnefningar til Grímuverðlauna í ár
Fókus
Fyrir 5 dögum

Haukur Morthens 100 ára – Heiðurstónleikar í Hörpu sunnudaginn 26. maí

Haukur Morthens 100 ára – Heiðurstónleikar í Hörpu sunnudaginn 26. maí
Fókus
Fyrir 5 dögum

Landafræðin heldur sumum Íslendingum erlendis

Landafræðin heldur sumum Íslendingum erlendis