fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Gömul mynd af Rabiot vekur athygli í kjölfar frétta síðustu daga – Þurfa stuðningsmenn Man Utd að vera áhyggjufullir?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. ágúst 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gömul mynd af Adrien Rabiot er nú í dreifingu á samfélagsmiðlum, þegar skipti hans til Manchester United eru yfirvofandi.

Adrien Rabiot verður að öllum líkindum leikmaður Man Utd á næstu dögum. Franski miðjumaðurinn kemur frá Juventus.

Ítalska félagið er meira en til í að selja leikmanninn. Því munu skiptin ganga í gegn um leið og hann sjálfur semur um sín kaup og kjör. Móðir hans, Veronique, er einnig umboðsmaður Rabiot og ræðir málin fyrir hönd sonarins.

Rabiot var áður á mála hjá Paris Saint-Germain í Frakklandi. Þessi 27 ára gamli leikmaður skipti yfir til Juventus sumarið 2019.

Nú hefur mynd af ungum Rabiot í æfingabúningi Manchester City verið birt víðs vegar á samfélagsmiðlum, sem og í enskum blöðum. Hafa margir gaman að, enda leikmaðurinn að ganga í raðir erkifjendanna í Man Utd.

Myndina má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Í gær

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Í gær

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina