fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Opnar sig um kynlífið – „Mér líkar að gera það á óvenjulegum stöðum“

433
Fimmtudaginn 6. apríl 2023 11:00

Katrik Kerkhofs. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrik Kerkhofs, eiginkona Dries Mertens sem leikur með Galatasaray í Tyrklandi í dag, hefur opnað sig um kynlíf þeirra hjóna.

Kerkhofs og Mertens hafa verið gift frá árinu 2015. Saman eiga þau börn. Hún starfar í sjónvarpi.

Hún er ekki hrædd við að ræða kynlíf opinberlega. „Ég held að þegar maður er sjálfsöruggur þegar kemur að kynlífi verði hlutirnir betri almennt,“ sagði Kerkhofs.

„Mér líkar að gera það á óvenjulegum stöðum. Til dæmis á klósettum í lestum, það finnst mér mjög gaman.“

Mertens var á mála hjá Napoli frá árinu 2013 þangað til síðasta sumar þegar hann fór til Tyrklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram