fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Pressan

Slæmar fréttir fyrir kaffidrykkjufólk – Verðið fer hækkandi og getur gert það næstu árin

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 20. október 2021 21:03

Kaffi er hollt í hóflegu magni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í október á síðasta ári kostaði eitt kíló af hrákaffi sem svarar til tæplega 400 íslenskra króna.  Síðan þá hefur verðið bara hækkað og hækkað og það mun kannski halda áfram að hækka næstu árin.

E24 skýrir frá þessu. Fram kemur að verðið á kaffi hafi ekki verið hærra í tíu ár. Fyrir átján mánuðum kostaði kíló af hrákaffi sem svarar til um 360 íslenskra króna en það var eitt lægsta verðið síðustu 15 ár. Í dag kostar eitt kíló sem svarar til um 750 íslenskra króna.

Í nýjustu skýrslu bandaríska landbúnaðarráðuneytisins um kaffi kemur fram að framleiðslan á þessu ári verður minni en neyslan. Það þýðir einfaldlega að eftirspurnin er meiri en framboðið og af þeim sökum mun verðið hækka.

Marcelo Brussi, kaffiinnflytjandi, sagði í samtali við ástralska miðilinn ABC News að þetta ástand geti varað næstu þrjú árin. Framleiðslan í Brasilíu hafi minnkað um fjórðung og það muni hafa áhrif um allan heim. Hann sagði einnig að kaffiræktendur hafi sagt honum að þetta ástand geti varað í allt að þrjú ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“

Ghislaine Maxwell flutt í lágöryggisfangelsi með ýmsum fríðindum – „Þegar þú ferð á stað eins og Bryan, líður þér eins og þú sért í Disneylandi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?

Gýs minna upp úr bjórdósinni ef slegið er á lok hennar áður en hún er opnuð?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál

Segja að auðæfi skorti ekki í Afríku en það sé hins vegar eitt stórt vandamál
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru

Bandaríkin íhuga að vara við ferðum til Kína vegna útbreiðslu banvænnar veiru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut

Norður-Kórea útilokar afkjarnavopnun og skorar á Bandaríkin að sætta sig við orðinn hlut
Pressan
Fyrir 4 dögum

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið

16 sprengjur, 83 skotvopn, 11.000 skot og 130 skothylkjageymar og fernt handtekið
Pressan
Fyrir 5 dögum

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina

Skothelt þynnkuráð fyrir helgina
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks

Gagnrýnir nýtt trend á Internetinu – Getur haft alvarleg áhrif á andlega heilsu fólks