fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

kaffi

Skiptar skoðanir meðal Íslendinga á komu Starbucks – „Kaffið er drasl en bakkelsið fínt“

Skiptar skoðanir meðal Íslendinga á komu Starbucks – „Kaffið er drasl en bakkelsið fínt“

Fréttir
07.08.2024

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur malasíska fyrirtækið Berjaya Food International tryggt sér rétt til að reka kaffihús á Íslandi undir merkjum bandarísku kaffihúsakeðjunnar Starbucks, sem er stærsta kaffihúsakeðja heims. Fram hefur komið að stefnt sé að því að opna kaffihúsið á fyrri hluta næsta árs í miðborg Reykjavíkur. Margir Íslendingar sem tjáð Lesa meira

Tíu staðreyndir um kaffi

Tíu staðreyndir um kaffi

Pressan
18.02.2024

Um allan heim drekkur fólk kaffi. Sumir aðeins örlítið en aðrir mikið og enn aðrir mjög mikið. En hversu mikið veist þú um kaffi? Þjóðsagan segir að fólk hafi áttað sig á eiginleikum kaffis á níundu öld eftir Krist. Geitahirðar eru sagðir hafa tekið eftir því hvaða áhrif koffín hafði á geiturnar þeirra, þær nánast Lesa meira

Hættu að drekka kaffi um leið og þú vaknar – Þetta er besti tíminn til að drekka það

Hættu að drekka kaffi um leið og þú vaknar – Þetta er besti tíminn til að drekka það

Fókus
04.11.2023

Það er fátt betra en að finna ilminn af heitu kaffi þegar maður er nývaknaður. Maður er varla búinn að nudda stírurnar úr augunum þegar kaffibollinn er kominn við höndina. Hljómar þetta eins og nokkuð nákvæm lýsing á þér? Ef svo er, þá skaltu lesa áfram. Hættu að drekka kaffi um leið og þú vaknar! Lesa meira

Þess vegna áttu aldrei að drekka kaffi á fastandi maga

Þess vegna áttu aldrei að drekka kaffi á fastandi maga

Pressan
04.11.2022

Margir geta ekki byrjað daginn öðruvísi en með að fá sér kaffibolla, annars komast þeir ekki í gang. En það er ekki það sem maður á að gera ef marka má það sem sérfræðingur einn segir. Olivia Hedlund, næringarþerapisti, segir að það geti verið mjög slæmt fyrir heilsuna að drekka kaffi á fastandi maga. Hún segir að Lesa meira

Tveir eða þrír kaffibollar á dag lengja lífið

Tveir eða þrír kaffibollar á dag lengja lífið

Pressan
02.10.2022

Það að drekka tvo eða þrjá bolla af kaffi á dag getur lengt lífið. Þetta er niðurstaða nýrra rannsóknar og hlýtur hún að gleðja þá sem drekka kaffi. Í umfjöllun Sky News kemur fram að niðurstöður rannsóknarinnar eigi við malað kaffi, skyndikaffi og koffínlaust kaffi. Vísindamennirnir, sem stóðu að rannsókninni, leggja til að kaffineysla verði álitin hluti af Lesa meira

Hefur þú notað kaffifilter rangt alla tíð?

Hefur þú notað kaffifilter rangt alla tíð?

Pressan
24.07.2022

Hefur þú velt fyrir þér af hverju kaffifilter passar eiginlega aldrei í kaffivélar? Stærðin virðist eiginlega aldrei passa fyrir þær. Kaffifilterar hafa ekki breyst árum eða áratugum saman sem er eiginlega bara ótrúlegt miðað við að þeir passa eiginlega aldrei í kaffivélarnar. Eða hvað? En hvort sem þú trúir því eður ei, þá passa þeir fullkomlega í Lesa meira

Kaffidrykkjufólk á hugsanlega lengra líf fyrir höndum

Kaffidrykkjufólk á hugsanlega lengra líf fyrir höndum

Pressan
23.07.2022

Fólk, sem drekkur kaffi í hóflegu magni, á hugsanlega lengra líf fyrir höndum en þeir sem ekki gera það. Með hóflegu magni er átt við allt að 3 ½ bolla á dag og má jafnvel nota smá sykur út í það. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í Annals of Internal Medicine. Washington Post skýrir frá þessu. Vísindamennirnir fylgdust Lesa meira

Slæmar fréttir fyrir kaffidrykkjufólk – Verðið fer hækkandi og getur gert það næstu árin

Slæmar fréttir fyrir kaffidrykkjufólk – Verðið fer hækkandi og getur gert það næstu árin

Pressan
20.10.2021

Í október á síðasta ári kostaði eitt kíló af hrákaffi sem svarar til tæplega 400 íslenskra króna.  Síðan þá hefur verðið bara hækkað og hækkað og það mun kannski halda áfram að hækka næstu árin. E24 skýrir frá þessu. Fram kemur að verðið á kaffi hafi ekki verið hærra í tíu ár. Fyrir átján mánuðum kostaði kíló Lesa meira

Finnar hella upp á kaffi sem hefur aldrei komið nærri kaffibaunum

Finnar hella upp á kaffi sem hefur aldrei komið nærri kaffibaunum

Pressan
03.10.2021

Kaffi er vinsælt víða um heim og margir telja nauðsynlegt að fá sér að minnsta kosti einn bolla af kaffi til að hefja daginn. Árlega eru rúmlega 9,5 milljarðar tonna af kaffi framleidd í heiminum og eftirspurnin eftir kaffi virðist sífellt fara vaxandi enda fjölgar jarðarbúum sífellt. Kaffibaunir vaxa best við sérstakar aðstæður þar sem þær fá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af