fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

kaffibaunir

Slæmar fréttir fyrir kaffidrykkjufólk – Verðið fer hækkandi og getur gert það næstu árin

Slæmar fréttir fyrir kaffidrykkjufólk – Verðið fer hækkandi og getur gert það næstu árin

Pressan
20.10.2021

Í október á síðasta ári kostaði eitt kíló af hrákaffi sem svarar til tæplega 400 íslenskra króna.  Síðan þá hefur verðið bara hækkað og hækkað og það mun kannski halda áfram að hækka næstu árin. E24 skýrir frá þessu. Fram kemur að verðið á kaffi hafi ekki verið hærra í tíu ár. Fyrir átján mánuðum kostaði kíló Lesa meira

Vaxandi áhyggjur af framboði á kaffibaunum

Vaxandi áhyggjur af framboði á kaffibaunum

Pressan
01.09.2021

Vaxandi áhyggjur eru af framboði á kaffibaunum eftir að víetnömsk stjórnvöld gripu til takmarkana á ferðum fólks vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Það var gert til að reyna að draga úr útbreiðslu Deltaafbrigðis veirunnar. The Guardian segir að flutningskeðjur hafi rofnað eftir að Víetnam, sem er annar stærsti útflytjandi kaffis í heiminum, herti sóttvarnaaðgerðir i höfuðborginni Ho Chi Minh City og setti á ákveðnar takmarkanir á sumum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af