fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433Sport

Mjólkurbikar kvenna: Grótta og Grindavík áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 23:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Mjólkurbikar kvenna fyrr í kvöld. Grindavík og Grótta unnu sína leiki og fóru áfram.

Grindavík fékk Hamar í heimsókn og vann 2-0 með mörkum frá Írenu Björk Gestsdóttur og Christabel Oduro.

Fram steinlá þá gegn Gróttu á heimavelli, 0-4. Diljá Mjöll Aronsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Gróttu. María Lovísa Jónasdóttir og Bjargey Sigurborg Ólafsson skoriðu einnig.

Grindavík og Grótta leika í Lengjudeildinni í sumar en Hamar og Fram deild neðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum

England: Sunderland byrjar gríðarlega vel – Dramatík á Amex vellinum
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur