fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Pfizer á leið með bóluefni fyrir börn

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 20. mars 2021 15:30

mynd/pfizer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Bourla, forstjóri Pfizer, sagði nýlega í samtali við ísraelska fjölmiðla að fyrirtækið verði tilbúið með bóluefni fyrir 12-16 ára börn fljótlega. Tilraunum með það lýkur á næstu vikum.

Bóluefnin gegn kórónuveirunni, sem eru nú þegar í notkun, eru ekki ætluð börnum en nú ætlar Pfizer að koma með bóluefni fyrir börn.

AstraZeneca hefur verið að gera tilraunir með bóluefni fyrir 7-17 ára börn og Moderna einnig. Pfizer byrjaði þó fyrst á þessu eða í október á síðasta ári. Times of Israel hefur eftir Bourla að bóluefni fyrir 12-16 ára börn verði tilbúið eftir nokkrar vikur. Það þurfi síðan að fara í hefðbundið ferli til samþykktar. Hann sagðist vonast til að hægt verði að hefja bólusetningar á börnum fyrir árslok.

Í Bandaríkjunum stefna yfirvöld að því að hefja bólusetningar á börnum í stórum stíl í haust því það er að þeirra mati mikilvægur þáttur í að ná upp hjarðónæmi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun