fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433Sport

Var miður sín árið 2014: ,,Ég veit að hann er svo ánægður og stoltur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, vill tileinka Steven Gerrard deildarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum.

Liverpool var að vinna ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn en liðið var einnig nálægt því árið 2014 er Gerrard var fyrirliði liðsins.

,,Þessi titill er persónulegur fyrir mig og að gera þetta fyrir Stevie er mjög stórt. Ég veit hversu þýðingarmikið það væri fyrir hann að vinna titilinn,“ sagði Henderson.

,,Hann er svo ánægður fyrir okkar hönd. Ég hef rætt við Stevie og ræði aftur við hann á næstu dögum en það sem hann hefur gert fyrir okkur og liðið er svo mikilvægt.“

,,Ég var miður mín árið 2014 þegar við komumst ekki yfir línuna en ég veit að hann er svo ánægður og stoltur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum

Myndband: Danskar bullur gengu berserksgang í Reykjavík – Lúskruðu á íslenskum áhorfendum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Þungt högg í maga Tottenham

Þungt högg í maga Tottenham