fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433Sport

Var miður sín árið 2014: ,,Ég veit að hann er svo ánægður og stoltur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, vill tileinka Steven Gerrard deildarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum.

Liverpool var að vinna ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn en liðið var einnig nálægt því árið 2014 er Gerrard var fyrirliði liðsins.

,,Þessi titill er persónulegur fyrir mig og að gera þetta fyrir Stevie er mjög stórt. Ég veit hversu þýðingarmikið það væri fyrir hann að vinna titilinn,“ sagði Henderson.

,,Hann er svo ánægður fyrir okkar hönd. Ég hef rætt við Stevie og ræði aftur við hann á næstu dögum en það sem hann hefur gert fyrir okkur og liðið er svo mikilvægt.“

,,Ég var miður mín árið 2014 þegar við komumst ekki yfir línuna en ég veit að hann er svo ánægður og stoltur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“