fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Var miður sín árið 2014: ,,Ég veit að hann er svo ánægður og stoltur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, vill tileinka Steven Gerrard deildarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum.

Liverpool var að vinna ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn en liðið var einnig nálægt því árið 2014 er Gerrard var fyrirliði liðsins.

,,Þessi titill er persónulegur fyrir mig og að gera þetta fyrir Stevie er mjög stórt. Ég veit hversu þýðingarmikið það væri fyrir hann að vinna titilinn,“ sagði Henderson.

,,Hann er svo ánægður fyrir okkar hönd. Ég hef rætt við Stevie og ræði aftur við hann á næstu dögum en það sem hann hefur gert fyrir okkur og liðið er svo mikilvægt.“

,,Ég var miður mín árið 2014 þegar við komumst ekki yfir línuna en ég veit að hann er svo ánægður og stoltur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Í gær

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Í gær

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því