fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool á sjúkrahúsi eftir stunguárás – Ætlaði að ná í fjölskyldumeðlim

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. júní 2020 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andre Wisdom, fyrrum leikmaður Liverpool, er nú staddur á sjúkrahúsi eftir hrottalega árás sem átti sér stað á laugardag.

Þetta hefur félag hans Derby County staðfest en Wisdom var heima á laugardaginn eftir 2-1 sigur liðsins á Derby.

Fjölskyldumeðlimur Wisdom hringdi þá í hann og bað varnarmanninn um að koma og sækja sig.

Það er það sem Wisdom gerði en um leið og hann steig úr bílnum réðst vopnaður maður að honum.

Wisdom var stunginn nokkrum sinnum og í kjölfarið rændur. Hann var um leið fluttur á sjúkrahús.

Samkvæmt fréttum þá ætti leikmaðurinn að ná fullum bata en atvikið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar