fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Mourinho: Mjög undarlegt víti

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júní 2020 21:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, virtist ekki vera á því máli að Manchester United hafi átt skilið vítaspyrnu í kvöld.

Tottenham gerði 1-1 jafntefli við United á heimavelli en eina mark United skoraði Bruno Fernandes úr vítaspyrnu.

Eric Dier virtist brjóta á Paul Pogba innan teigs en Mourinho segir dóminn undarlegan.

,,Við vorum mjög góðir, sterkir og ferskir í sókninni en svo á síðustu 20 mínútunum þá breyta þeir til og pressa á okkur. Ég var ekki með Dele eða Lucas á bekknum,“ sagði Mourinho.

,,Þetta var erfitt fyrir okkur því við vildum pressa eins og í fyrri hálfleik en fjórir sóknarmennirnir okkar voru í vandræðum.“

,,Það eina sem gaf þeim markið var mjög undarlegt víti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn