fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Solskjær reynir að skauta framhjá rotnum eplum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. júní 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United reynir að velja þá leikmenn vel sem hann fær til félagsins eða tekur upp úr unglingastarfinu.

„Ég gæti ekki litið í spegil ef ég vissi sem leikmaður eða þjálfari að ég hefði ekki gefið allt í verkefnið. Ég horfi á þetta þegar ég kaupi leikmenn,“ sagði Solkjær.

„Þú verður að vera góður persónuleiki og vera fagmannlegur, eitt rotið epli getur skemmt fyrir öðrum.“

Solskjær reynir að finna réttu leikmennina til að koma United aftur í fremstu röð. „Þetta snýst um að byggja upp lið sem endurspeglar mín gildi. Það þurfa að vera gæði því við eru í þessu til að vinna.“

„Til þess að spila fyrir Manchester United þarftu að vita að þú þarft alltaf að leggja mikið á þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær
Missir af EM