fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Solskjær reynir að skauta framhjá rotnum eplum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. júní 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United reynir að velja þá leikmenn vel sem hann fær til félagsins eða tekur upp úr unglingastarfinu.

„Ég gæti ekki litið í spegil ef ég vissi sem leikmaður eða þjálfari að ég hefði ekki gefið allt í verkefnið. Ég horfi á þetta þegar ég kaupi leikmenn,“ sagði Solkjær.

„Þú verður að vera góður persónuleiki og vera fagmannlegur, eitt rotið epli getur skemmt fyrir öðrum.“

Solskjær reynir að finna réttu leikmennina til að koma United aftur í fremstu röð. „Þetta snýst um að byggja upp lið sem endurspeglar mín gildi. Það þurfa að vera gæði því við eru í þessu til að vinna.“

„Til þess að spila fyrir Manchester United þarftu að vita að þú þarft alltaf að leggja mikið á þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi