fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433Sport

Solskjær reynir að skauta framhjá rotnum eplum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. júní 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United reynir að velja þá leikmenn vel sem hann fær til félagsins eða tekur upp úr unglingastarfinu.

„Ég gæti ekki litið í spegil ef ég vissi sem leikmaður eða þjálfari að ég hefði ekki gefið allt í verkefnið. Ég horfi á þetta þegar ég kaupi leikmenn,“ sagði Solkjær.

„Þú verður að vera góður persónuleiki og vera fagmannlegur, eitt rotið epli getur skemmt fyrir öðrum.“

Solskjær reynir að finna réttu leikmennina til að koma United aftur í fremstu röð. „Þetta snýst um að byggja upp lið sem endurspeglar mín gildi. Það þurfa að vera gæði því við eru í þessu til að vinna.“

„Til þess að spila fyrir Manchester United þarftu að vita að þú þarft alltaf að leggja mikið á þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“