fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Gæti umræðan um Emil truflað FH?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. júní 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn er möguleiki á því að Emil Hallfreðsson spili með FH í sumar en hann er samningsbundinn Padova á Ítalíu. Samnnigur Emils er til 30 júní en ef deildin verður kláruð mun hann líklega framlengja hann.

Emil hefur æft og spilað með FH í vetur en félagið heldur í þá von að þessi íslenski landsliðsmaður komi heim í Krikann. „Er þetta ekki pínu truflandi, truflar þetta undirbúninginn?,“ spurði Hjörvar Hafliðason, stjórnandi Dr. Football

Mikael Nikulásson segir að umræðan um Emil trufli ekkert og að FH sé ekki að gera ráð fyrir honum. „Ég held að þetta trufli ekkert, þeir eru ekki að búast við honum. Hann kemur inn sem bónus.“

Hjörvar segir að árið sé stórt fyrir Ólaf Kristjánsson í sumar, hann er á leið inn í sitt þriðja tímabil sem þjálfari FH. „Risa ár fyrir Óla Kristjáns, hann þarf að ná einhverju í sumar. Vitum að hann er frábær þjálfari, það þarf eitthvað að gerast.“

Emil er búinn að vera atvinnumaður í 15 ár en hann lék með FH áður en hann hélt út, hann hefur átt frábæran feril með landsliði og félagsliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi