fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Segir Jón Ragnar vera kennslubókardæmi fyrir þá sem vilja ná langt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. júní 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Þór Viðarsson er í léttu og skemmtilegu spjalli við Jóhann Skúla í Draumaliðinu, þar velur hann sína bestu samherja af ferlinum.

Bjarni Þór átti farsælan feril i atvinnumennsku en kom heim 2015 og gekk í raðir FH, Bjarni var mikið meiddur og lagði skóna á hilluna árið 2018, þá þrítugur.

Bjarni valdi sína bestu samherja og í liðið komst frændi hans, Jón Ragnar Jónsson sem átti farsælan feril hjá FH. „Þarna ætla ég að velja mann sem er tengdur mér fjölskylduböndum, kannski ekki með mestu hæfileikana. En hann sýnir hversu langt þú getur náð með því að leggja allt sem þú átt í hlutina. Jón Ragnar Jónsson,“ sagði Bjarni Þór Viðarsson.

Jón var ekki hæfileikaríkasti knattspyrnumaðurinn í bransanum en var duglegri en flestir og náði að vinna sér sæti í liði FH. Jón hafði verið í Þrótti um nokkuð langt en snéri til baka í FH og varð lykilmaður hjá uppeldisfélaginu.

„Ég var með yngri flokknum, hann var ágætis leikmaður. Eftir að hann kom í FH og bætti sig mikið, lagði hjartað sitt í þetta. Var orðinn virkilega flottur leikmaður í lokinn, hann var vanmetinn. Það var gott að spila með honum.“

„Hann gat hlaupið mikið, ég ætla að velja Jón frænda minn. Þetta eru kennslubókardæmi um að gefast ekki upp. Jón er líka með frábærar fyrirgjafir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær
Missir af EM