fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Klopp byrjaður að undirbúa næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júní 2020 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er eins og aðrir meðvitaður um það að sigur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni er í höfn.

Liverpool þarf tvo sigra í níu leikjum til að vinna deildina ef Manchester City vinnur alla sína leiki.

Ensk félög hafa hafið æfingar eftir níu vikna hlé vegna kórónuveirunnar, deildin verður spiluð fram í lok júlí en þá kemur stutt hlé áður en næsta tímabil hefst.

Klopp er því núna byrjaður að æfa og hugsa fyrir næsta tímabil. „Við erum að keyra upp ákefðina, við þurfum að vera í formi þegar þetta byrjar 19 eða 20 júní,“ sagði Klopp.

„Þetta eru þrjár vikur sem við höfum og það er gott, þetta er okkar undirbúnignstímabil. Við fáum lítið sem ekkert hlé á milli tímabila. Þetta er mikilvægur tími.“

,,Við höfum aldrei fengið níu vikur í frí frá fótbolta í okkar lífi, þetta er öðruvísi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu

Björgvin Brimi á leið til Englands á reynslu
433Sport
Í gær

Leeds horfir á tvo stóra bita

Leeds horfir á tvo stóra bita
433Sport
Í gær

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“

,,Stuðningsmenn geta slakað á, ég verð hér áfram“
433Sport
Í gær

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Í gær

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid