fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Klopp byrjaður að undirbúa næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júní 2020 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er eins og aðrir meðvitaður um það að sigur Liverpool í ensku úrvalsdeildinni er í höfn.

Liverpool þarf tvo sigra í níu leikjum til að vinna deildina ef Manchester City vinnur alla sína leiki.

Ensk félög hafa hafið æfingar eftir níu vikna hlé vegna kórónuveirunnar, deildin verður spiluð fram í lok júlí en þá kemur stutt hlé áður en næsta tímabil hefst.

Klopp er því núna byrjaður að æfa og hugsa fyrir næsta tímabil. „Við erum að keyra upp ákefðina, við þurfum að vera í formi þegar þetta byrjar 19 eða 20 júní,“ sagði Klopp.

„Þetta eru þrjár vikur sem við höfum og það er gott, þetta er okkar undirbúnignstímabil. Við fáum lítið sem ekkert hlé á milli tímabila. Þetta er mikilvægur tími.“

,,Við höfum aldrei fengið níu vikur í frí frá fótbolta í okkar lífi, þetta er öðruvísi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“