fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

United tókst loks að ná samkomulagi og Ighalo verður áfram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. júní 2020 10:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo framherji Manchester United hefur framlengt samning sinn við félagið og verður á láni fram í janúar. Ighalo átti að halda tli Kína í dag en samkomulag er nú í höfn.

Ighalo kom til United á láni frá Shanghai Shenuha í janúar og kom inn með miklum ágætum.

Ighalo er frá Nígeríu en hann getur nú klárað tímabilið með United og byrjað það næsta en draumur hans hefur alla tíð verið að spila með Manchester United.

Ighalo lék áður á Englandi með Watford en Ole Gunnar Solskjær sótti hann til að fylla í skarð Marcus Rashford sem var meiddur.

Rashford hefur náð heilsu og því hefur United talsverða breidd í fremstu víglínu þegar mótið fer af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham