fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sagður ætla að hafna United til að fara til Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. mars 2020 10:30

Jude Bellingham fagnar marki með Birmingham á sínum tíma.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham, 16 ára leikmaður Birmingham er sagður ætla að hafna Manchester United og fleiri liðum til að ganga í raðir Borussia Dortmund.

Bellingham er öflugur miðjumaður sem hefur vakið mikla athygli fyrir vaska framgöngu sína.

Þessi ungi drengur hefur fundað með mörgum liðum og sást meðal annars mæta á æfingasvæði Manchester United þar sem hann fundaði með Ole Gunnar Solskjær og Sir Alex Ferguson.

Bild í Þýskalandi segir að Bellingham vilji hins vegar ganga í raðir Dortmund, hann vilji fara sömu leið og Jadon Sancho.

Sancho fór ungur frá Manchester City og gekk í raðir Dortmund, þar hefur hann slegið í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl