fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Klopp biður fólk að slaka á: „Það eru mikilvægari hlutir í lífinu en leikurinn okkar“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. mars 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir fólki sem pirrar sig á því að enginn fótbolti sé spilaður þessa dagana, að slaka á. Um sé að ræða leik sem er lítið merkilegur þegar lífshættuleg veira herjar á heiminn.

Kórónuveiran hefur orðið til þess að allar deildir í Evrópu eru nánast komnar í frí, óvíst er hvenær leikar hefjast á ný.

Liverpool er svo gott sem búið að vinna ensku úrvalsdeildina, liðið þarf að bíða í einhvern tíma til að geta unnið hana í fyrsta sinn í 30 ár.

,,Þetta er fótbolti, þetta er bara leikur. Þetta er ekki mjög alvarlegt, þetta er bara leikur,“ sagði Klopp.

,,Það eru mikilvægari hlutir í lífinu en leikurinn okkar, reynið að njóta lífsins á meðan.“

Klopp var spurður að því hvers vegna hann væri svona auðmjúkur. ,,Það eiga allir að sýna auðmýkt, af hverju ekki?,“ sagði Klopp.

,,Af hverju átt þú að vera eitthvað merkilegri en næsti maður, leikmenn okkar lifa sérstöku lífi, Þeir fá fullt af peningum en þeir geta ekki verið á meðal almennings.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins