fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ætla að grátbiðja UEFA um að fresta EM

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. mars 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska knattspyrnusambandið ætlar að grátbiðja UEFA um að fresta Evrópumótinu sem fram á að fara í sumar, flestir telja að það verði að veruleika.

Kórónuveiran hefur orðið til þess að allar stærstu deildir í Evrópu eru nú í pásu, óvíst er hvenær tekst að hefja leik á nýju.

Ítalía hefur farið vest úr veirunni og er landinu lokað og fólki bannað að vera úti.

UEFA fundar um málið með öllum aðildarsamböndum á morgun og er búist við því að EM verði frestað.

,,Við munum biðja UEFA að fresta EM,“ sagði Gabriele Gravina, forseti knattspyrnusambands Ítalíu.

,,Við viljum fá það tækifæri að klára deildarkeppnina okkar. Það er mikilvægara.“

Ísland á að leika í umspili um laust sæti á EM í næstu viku en nánast engar líkur eru á að það fari fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar