fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Halldór tjáir sig eftir að fólk óttaðist um líf hans um helgina: „Man bara fyrst eftir mér í sjúkrabílnum“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. mars 2020 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir og Víkingur Reykjavík áttust við í Lengjubikarnum um helgina en þeim leik lauk með 0-2 sigri Víkinga. Óhugnanlegt atvik átti sér stað í leiknum þegar Halldór Smári Sigurðsson, varnarmaður Víkings fékk þungt höfuðhögg í leiknum og óttuðust margir það versta. Hann lenti í samstuði við Arnór Gauta Ragnarsson, sóknarmann Fylkis.

,,Leikurinn var stöðvaður í um fimmtán mínútur, um tíma hélt óttaðist ég hreinlega um líf Halldórs,“
sagði áhorfandi á vellinum í samtali við 433.is um helgina.

Bæði Halldór og Arnór voru fluttir af vettvangi í sjúkrabíl en eru á batavegi. ,,Ég man bara fyrst eftir mér í sjúkrabílnum þegar ég var rétt ókominn niður á spítala,“ sagði Halldór við Fótbolta.net í dag.

Meira:
Óhugnanlegt atvik í Árbænum í kvöld: Fólki stóð ekki á sama og óttaðist um líf Halldórs

Þeir sem voru á vellinum óttuðust margir um líf Halldórs þar sem hann á hreyfingarlaus á vellinum.

„Ég held að það sé alltaf ákveðið sjokk að sjá einhvern hreyfingarlausan eftir höfuðhögg og því leit þetta kannski ekkert sérstaklega vel út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Í gær

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“