fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433

Jack Rodwell aftur í ensku úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. desember 2019 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Rodwell, fyrrum leikmaður Manchester City, er að fara fá annað tækifæri í ensku úrvalsdeildinni.

Rodwell hefur verið án félags síðustu mánuði en hann yfirgaf þá lið Blackburn í næst efstu deild.

Chris Wilder, stjóri Sheffield United, hefur ákveðið að gefa Rodwell séns á að sanna sig.

Þessi 28 ára gamli leikmaður á að baki þrjá landsleiki fyrir England en hefur aðeins spilað 25 leiki á tveimur árum.

Rodwell kemur til Sheffield á frjálsri sölu og gæti fengið tækifæri á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár